Internetið

Við smíðum (part) af því fyrir þig til að njóta.


Okkar markmið.

Að deila skilaboðum þínum þarf ekki að vera erfitt (þó það oft finnst þannig). Við munum sýna þér hvernig á að breiða út skilaboðum um vöruna þína án þess að svitna.

Tengslanet.

Beintengdu þig við viðskiptavini þína, svo þú getir unnið hlið þeim.

Stafræn.

Náðu lengra en þú hélst áður. Það er auðveldara en það virðist.

Samskipti

Myndaðu tengsl sem endist út ævina. Við sýnum þér hvernig það er gert.

Hagnýtur.

Einfaldleiki gefur leið til sköpunar. Við gerum það jafn auðvelt og kökusneið.

Tímanlega.

Ekki hafa áhyggjur af tímamörkum.
„Í alvöru“. Við erum þetta góð.

Nákvæmni.

Við förum þar sem enginn hefur farið áður. Þetta snýst um smáatriðin.


Hæfileikar.

Forvitinn um hvað við erum góð í?
Skoðaðu kunnáttu töfluna hér fyrir neðan til að sjá nákvæmlega hvað við rokkum í (við lofum að við erum að segja sannleikann).

Hafðu samband

Sundurliðunin.


Videovinnsla
75%
PHOTOSHOP
84%
Logo Hönnun
90%
Leitarvélabestun
95%
PHP
70%
HTML
90%
CSS
95%
Markaðsfræði
95%

Og margt margt fleirra


Hafðu samband.

Ekki hika við að senda okkur tölvupóst, hringja í okkur, senda okkur reykmerki, dúfur, eða bara heimsækja okkur. Þú getur fundið okkur með sniðugu korti
(bara scrolla aðeins niður).

  • sala@taekniborg.is
  • Sími 422 – 2210
  • Borgarbraut 61, 310 Borgarnes

Staðsetning

Við skulum hittast og ræða viðskiptalega og vitsmunalega hluti.

Hafðu Samband