Image

AEG GUFUOFN CQKB8S8BO SVARTUR

219.900

Vörunúmer: 

HT944 005 000

Setja í körfu

Vörulýsing

AEG gufuofn með SousVide kerfum. Með My AEG kitchen Appinu getur þú stjórnað ofninum með símanum þínum. Hægt er að sækja appið annað hvort í Play eða App Store. Eins er hægt að skanna QR-kóða sem er á miða inni í ofninum.
Ofninn er með helstu kerfum eins og blástur, undir- og yfirhiti, pizzastilling (blástur með undirhita), einfalt grill, grill og blástur og affrysting, auk gufu- og SousVide kerfa. Í SousVide eldamennsku er notast við lofttæmda plastpoka og eldað við lágt hitastig.
Hann er einnig með aukakerfum eins og gratínkerfi, kerfi til að búa til jógúrt, hefun deigs og til að halda mat heitum. Þú getur vistað þrjú uppáhaldskerfin þín.
Hraðhitun og ljós kveiknar þegar ofninn er opnaður. Rafræn hitastýring sem tryggir að hitastigið sé jafnt í öllu ofnhólfinu.
Slekkur á blæstri þegar hurðin er opnuð. Ef þú gleymir að slökkva á ofninum slekkur hann sjálfkrafa á sér eftir ákveðinn tíma. Tíminn fer eftir þeirri hitastillingu er notuð var. IsoFront Plus framhlið hurðar hitnar ekki.

Nánari upplýsingar

Gerð

Combiofn/gufuofn

Sería

9000 Precise

Sjálfshreinsibúnaður

Nei, gufuhreinsun

Litur

Svartur

Orkuflokkur

A++

Hljóðflokkur

A (52 dB

Tækjamál í mm (HxBxD)

455x595x567

Innb.mál í mm (HxBxD)

450x560x550

Lítrar

43

Mjúklokun á hurð

Nei

Ljós í ofni

Já, halogen

Stjórntakkar

Snertitakkar

Hitavalsrofi

30-230°C

Vantstankur

950 ml

Gufukerfi

SousVide kerfi

Sjálfvirk kerfi

Kælikerfi

Blástursmótor

Kjöthitamælir

Klukka

Nettengjanlegur

Fylgihlutir

1 plata, 1 skúffa, 1 grind og gufusett

Snúrulengd

1.5 meter

Öryggi

16 amper